PreCold er framleitt af íslenska fyrirtækinu Zymetech. Sænska fyrirtækið Enzymatica er í samvinnu við Zymetech og markaðssetur sambærilega vöru undir nafninu ColdZyme. Þær rannsóknir á fólki sem hafa verið birtar voru gerðar með ColdZyme. PreCold og ColdZyme eru markaðssett sem lækningatæki (e. medical device) og er ætlað að koma í veg fyrir kvef eða stytta veikindin sem fylgja kvefi. Aðalinnihaldsefnið er ensím (trýpsín) úr þorski sem brýtur niður prótín og hugmyndin er að það skemmi prótín ve...
↧