Upprunalega spurningin var:
COVID-19. Ef manneskja A fer ekki að tilmælum landlæknis um sóttkví, eða kemur sér undan því, og smitar aðra manneskju (B) sem leiðir til dauða hennar, er þá hægt að sakfella manneskju A fyrir manndráp?
Beiting sóttkvíar sem varnarúrræði gegn dreifingu smitsjúkdóma er ekki ný af nálinni á Íslandi en algengara er að henni sé beitt vegna sjúkdóma hjá dýrum en mönnum.[1] Til þess að sóttkví þjóni sínum tilgangi þarf sá sem sætir henni að fylgja nokkuð íþyngjandi ti...
↧