Öll spurningin hljóðaði svona:
Er gagn að því að „spritta“ hendur sem vörn gegn kórónaveirunni? Drepur spritt veiruna? Ef ekki, hvers vegna er verið að mæla með „sprittun“ á höndum?
Fyrst er rétt að minna á það að veirur eru ekki eiginlegar lífverur og orðalagið „að drepa“ á því ekki vel við þær. Spritt (alkóhól) hefur hins tiltekin áhrif á veirur og það sama má segja um sápuefni. Öflugur handþvottur með sápu og vatni hefur jafnvel enn meiri áhrif en sprittun vegna þess að með skoluninni ...
↧