Öll spurningin hljóðaði svona:
Ég skil ekki hvers vegna sólarupprásin getur færst fram um aðeins 83 mín frá 1.1. til 8.2. meðan sólarlagið færist aftur um 98 mínútur á sama tíma (tölur úr Almanaki Þjóðvinafélagsins)?
Stutta svarið við þessari spurningu er einfaldlega: Það að vegna þess að hádegið færist til, það er ekki alltaf á sama tíma dagsins að sólin er í hásuðri (hæst á lofti).
Sólin er ekki alltaf á sama tíma dagsins í hásuðri og hádegið færist þess vegna til. Myndin sýnir sólar...
↧