Eins og fram kemur í svari á Vísindavefnum við spurningunni Hvert er algengasta orðið í íslenskri tungu? þá gefur Íslensk orðtíðnibók (1991) þær upplýsingar að eftirfarandi orð séu þau tíu algengustu í íslensku:
og
vera
að
í
á
það
hann
ég
sem
hafa
Í spurningunni sem hér er leitast við að svara er spurt hvort algengustu orð í íslensku séu til á táknmáli (hér verður eingöngu miðað við íslenskt táknmál, ÍTM). Ef litið er á þessi tíu algengustu orð sem Íslensk orðtíðnibók gefur up...
↧