Nanna Hlín Halldórsdóttir er nýdoktor í heimspeki við Háskóla Íslands. Rannsóknir hennar hafa einkum verið innan femínískrar heimspeki og gagnrýnna fræða en hafa beinst í auknum mæli að læknahugvísindum og lífsiðfræði. Berskjöldun, vald, þreyta og jafnrétti eru þau helstu hugtök sem Nanna hefur fengist við auk heimspeki Karls Marx, Michels Foucault og Judith Butler.
Í doktorsritgerð sinni Vulnerable in a Job Interview? Butler’s Relational Ontology of Vulnerability as a Response to (Neo)libera...
↧