Quantcast
Channel: Vísindavefurinn
Viewing all articles
Browse latest Browse all 4604

Hver er munurinn á blóði froska og manna?

$
0
0
Blóð gegnir mjög mikilvægu hlutverki þar sem það sér um að koma súrefni til vefja líkamans og losa þá við koltvíildi (einnig nefnt koltvíoxíð) þannig að þeir geti starfað eðlilega. Blóð samanstendur af vökva og frumum sem fljóta í vökvanum. En lífverur hafa ekki allar eins blóð. Helsti munurinn á blóði froskdýra og spendýra, þar með talið manna, er sá að rauð blóðkorn froskdýra innihalda frumukjarna með erfðaefni. Þennan kjarna má sjá í smásjá sem svartan blett í miðju blóðkorninu. Rauðkorn s...

Viewing all articles
Browse latest Browse all 4604