Quantcast
Channel: Vísindavefurinn
Viewing all articles
Browse latest Browse all 4655

Fara kanínur í dvala á veturna?

$
0
0
Ýmsar dýrategundir leggjast í dvala til þess að lifa af tímabil sem reynast þeim erfið, til dæmis vegna kulda. Þá hægist á öllum efnaskiptum, líkamshiti þeirra fellur og þau þurfa ekki að nærast. Kanínur tilheyra héraætt (Leopridea) rétt eins og hérar. Engin þeirra um 60 tegunda sem tilheyra þeirri ætt leggst í dvala yfir veturinn. Þær tegundir ættarinnar sem finnast mjög norðarlega, svo sem snjóþrúguhérinn (Lepus americanus) og snæhérinn (Lepus arcticus), eru að jafnaði áberandi stærri en...

Viewing all articles
Browse latest Browse all 4655