Í heild hljóðar spurningin svona:Er ekki hægt að leysa deilu góðra félaga um sveitarnafnið Kaldakinn? Er nafnið Kaldakinn, samanber norðankaldi t.d. og væri þá Kaldakinn um Kaldakinn o.s.frv. Eða Kaldakinn, um Köldukinn, frá Köldukinn o.s.frv. Gott væri að nokkur rökstuðningur væri með lausn þessarar deilu.
Fjölmörg íslensk örnefni hafa lýsingarorð sem fyrri lið. Dimmugljúfur og Ljósavatn, Fornhagi og Nýhöfn, Háikambur og Lágafell, Hvítanes og Rauðá, Mjóifjörður og Breiðdalur. Stundum er jaf...
↧