Skessusæti, Skessuhorn, Skessugarður og Skessuhellir eru örnefni á fyrirbærum í landslagi, stundum „stórkonulegum,“ sem oftast tengjast einhverjum þjóðsögum. En vísi „skessusæti“ almennt til einhvers landslagsforms, myndu það vera hvilftir (1. mynd) sem sannarlega gætu sómt vel sem sæti mjaðmamikillar tröllkonu.
1. mynd. Horft yfir Skutulsfjörð og hafnarsvæðið á Ísafirði. Naustahvilft handan fjarðarins.
Hvilftir myndast við rof smájökla sem verða til nálægt snælínu í fjöllum þar sem snjó...
↧