Upprunalega spurningin var:
Hvernig og hvar flokkast SWAPO-flokkurinn í Namibíu? Er hann vinstri flokkur eða er hann hægri flokkur eða er hann eitthvað annað?
Skammstöfunin SWAPO stendur fyrir 'South West African People‘s Organization' en það er nafn á ráðandi stjórnmálaflokki í Namibíu. Upphaflega var SWAPO hreyfing sem stofnuð var árið 1960 og barðist fyrir sjálfstæði landsins frá Suður-Afríku. Hreyfingin beitti skæruhernaði í baráttunni og hafði meðal annars stuðning frá Angóla og Sové...
↧