Quantcast
Channel: Vísindavefurinn
Viewing all articles
Browse latest Browse all 4685

Hvað var efst á baugi í raunvísindum árið 1944?

$
0
0
Ef við hefðum spurt fólk á árinu 1944 hvaða verkefni vísinda bæri þá hæst hefði nær enginn svarað því „rétt“ samkvæmt því sem síðar hefur komið í ljós. Ástand vísinda var þá mjög afbrigðilegt vegna þess að ófriður ríkti víða um heim – heimsstyrjöldin síðari sem svo er kölluð. Vísindi og stríð eiga afar illa saman, meðal annars af því að menn skiptast yfirleitt í fylkingar í styrjöldum og samskipti manna og þjóða spillast og skerðast. Vísindin eru hins vegar yfirleitt alþjóðleg í eðli sínu og þrí...

Viewing all articles
Browse latest Browse all 4685