Í tengslum við fjórðu iðnbyltinguna er nokkuð rætt um hvaða áhrif hún muni hafa á vinnumarkaðinn, hvaða störf verða til í framtíðinni og hvaða störf tæknin mun gera óþörf. Það er ekkert nýtt í því að störf taki breytingum, tækninýjungar og samfélagsbreytingar kalla iðulega á ný verkefni og aðra nálgun á það sem fyrir var en þó er misjafnt hversu hratt og í hversu miklum mæli breytingar hafa átt sér stað.
Í dag sinnir fólk alls kyns störfum sem enginn hefði látið sér detta í hug fyrir einni...
↧