Upphaflega hljóðaði spurningin svona:
Af hverju heitir heftiplástur heftiplástur? Við hvaða hefti er átt?
Orðið heftiplástur ‘plástur til að líma umbúðir á sár’ er líklega fengið að láni úr dönsku hæfteplaster seint á 19. öld. Elsta dæmi í Ritmálssafni Orðabókar Háskólans er frá 1881 en á timarit.is frá 1901. Orðið er lagað að íslensku sögninni hefta í merkingunni ‘binda, festa saman’ og nafnorðinu plástur.
Plástur er ‘dúkræma með lími á annarri hlið og oft grisju til að leggja yfir sár’....
↧