Þú ert staddur á eyju sem staðsett er í miðju stöðuvatni. Engin brú tengir eyjuna við land og raunar hefur aldrei verið brú þar á milli.
Á hverjum degi ekur traktor með hey um eyjuna á vagni sem við hann er tengdur. Það er svo sem ekki frásögum færandi nema fyrir þær sakir að þér er tjáð að traktorinn hafi hvorki verið fluttur á eyjuna með báti hvers konar né með loftfari. Traktorinn var ekki smíðaður á eyjunni og honum var ekki lyft yfir með tólum og tækjum, svo sem krana. Vatnið gufar held...
↧