Upprunalega hljóðaði spurningin svona: Hvernig virka kirkjuorgel?
Í íslensku er orðið orgel bæði notað um hljóðfærið sem hefur pípur og gömlu fótstignu hljóðfærin. Erlendis er orðið orgel ekki notað um fótstignu hljóðfærin heldur eru þau nefnd harmóníum enda er virkni þeirra allt önnur. Í þessu svari er fyrst og fremst fjallað um pípuorgel en í lokin er stuttlega sagt frá harmóníum.
Þýska orðið orgel er dregið af gríska orðinu organon sem þýðir verkfæri. Orgel er elsta hljómborðshljóðfæri...
↧