Venjan er að kalla kvenkyns kattardýr læður hvort sem það eru dýr af smákattategundum svo sem heimiliskettir (Felix cattus) eða kettir af stórkattaættkvíslinni (Panthera). Því er eðlilegt að nota orðið hlébarðalæða um kvendýr hlébarðans (Panthera pardus). Hins vegar hefur skapast sú hefð að kalla kvendýr tígrisdýra, tígrisynju og kvenkynsljón ganga undir heitinu ljónynja.
Hlébarðalæða í tré.
Í framhaldi á þessu má benda lesendum á svar sama höfundar við spurningunni Geta kettir eignast hvo...
↧