Quantcast
Channel: Vísindavefurinn
Viewing all articles
Browse latest Browse all 4605

Er það rétt að skyr sem selt er í verslunum í dag sé bara jógúrt?

$
0
0
Spurning Vilbergs hljóðaði svona: Ég og vinirnir höfum verið að ræða hvort skyr.is eigi að flokkast sem skyr eða jógúrt. Getið þið útskýrt það fyrir okkur með borðleggjandi hætti? Það sem helst skilur skyr frá jógúrt er vinnsluaðferðin, en hún á þátt í að skyr flokkast til ferskosta meðan jógúrt telst til hefðbundinna sýrðra mjólkurafurða. Þetta á jafnt við um skyr sem almennt er selt í verslunum í dag og skyr framleitt með gamla laginu sem er reyndar einnig fáanlegt í verslunum í dag. Í skyr...

Viewing all articles
Browse latest Browse all 4605