Quantcast
Channel: Vísindavefurinn
Viewing all articles
Browse latest Browse all 4653

Er heili siðblindingja öðruvísi en í venjulegu fólki?

$
0
0
Spurning Eneku hljóðaði upphaflega svona:Er heilinn í siðblindingjum eitthvað öðruvísi en í venjulegum einstaklingi? Stutta svarið við þessari spurningu er að heili svonefndra siðblindingja er að ýmsu leyti öðru vísi en í þeim sem ekki teljast vera siðblindir. Þvert á það sem margir halda er siðblinda ekki persónuleikaröskun heldur svonefnt persónuleikahugtak eða persónuleikaþáttur. Siðblinda hefur hins vegar verið tengd við andfélagslega persónuleikaröskun, en nánar má lesa um persónuleik...

Viewing all articles
Browse latest Browse all 4653