Spurningin hljóðaði svona í fullri lengd:
Eru CATERPILLAR hættulegir mönnum? Þessar upplýsingar komu inn á vefinn Íslendingar á Spáni og þar var varað við þeim. Er þetta rétt? Eru þetta eingöngu lirfur? Bíð spennt eftir svari. Með fyrirfram þökk.
Caterpillar kallast á íslensku fiðrildislirfa en fiðrildi eru ættbálkur skordýra sem heitir Lepidoptera á latínu. Í mörgum löndum Suður-Evrópu er árlega varað við fiðrildislirfu af tegundinni Thaumetopoea pityocampa (e. pine processionary), en þar e...
↧