Upprunalega spurningin var: Hvað þarf mikið landssvæði af bómull til að búa til einar gallabuxur?
Efnið í gallabuxum er bómull. Bómullarplantan er ræktuð víða um heim en stærstu bómullarframleiðendurnir eru Kína, Indland, Bandaríkin, Pakistan og Brasilía. Skilyrði til ræktunar eru afar mismunandi, ekki bara á milli landa heldur líka á milli svæða innan sama lands og því er breytilegt hversu mikil uppskeran er á hverja flatareiningu. Gallabuxur eru misþungar eftir því hversu stórar og efnismik...
↧