Svar við þessari spurningu var upphaflega skrifað í maí 2001 en endurritað að hluta í janúar 2019. Tilefni endurskoðunar er að ljúka frásögninni á árinu 1945 þegar hermdarverk nasista voru öllum sem vildu vita ljós og áður en mismunandi viðhorf um stefnu Ísraelsríkis fóru að skipta mönnum í ólíka flokka. Sú skipting gat jafnvel haft áhrif á viðhorf manna til ofsókna á gyðingum fyrr á tímum.
Óhjákvæmilegt er að skipta ofsóknasögu gyðinga í þrjá hluta: Sá fyrsti er saga gyðingdómsins fyrir daga...
↧