Unnur Dís Skaptadóttir er prófessor í mannfræði við Félagsfræði-, mannfræði- og þjóðfræðideild Háskóla Íslands. Rannsóknir hennar hafa síðustu áratugi einkum beinst að fólksflutningum og að reynslu ólíkra hópa innflytjenda á Íslandi, einkum frá Póllandi og Filippseyjum. Rannsóknirnar hafa fjallað um vinnutengda flutninga, um stöðu innflytjenda í samfélaginu og á vinnumarkaði, þverþjóðleg tengsl og reynslu af því að læra íslensku. Nýlega hefur hún einnig beint sjónum að reynslu flóttafólks á Ísla...
↧