Quantcast
Channel: Vísindavefurinn
Viewing all articles
Browse latest Browse all 4603

Hver er allt önnur Ella?

$
0
0
Merking orðasambandsins það er allt önnur Ella er ‘það er allt annað mál’. Það þekkist frá fyrri hluta 20. aldar. Ég minnist þess að hafa lesið skýringu á seðli í talmálssafni Orðabókar Háskólans. Þá skýringu hefur Jón G. Friðjónsson einnig fundið í safninu og birtir í ritinu Mergur málsins (2006:167) og vitna ég í þá bók í því sem hér fer á eftir: Það [orðatiltækið] á rætur sínar að rekja til Eyrarbakka. Kaupmenn þar voru tregir til að lána mönnum fyrr dropa ef þeir voru skuldugir en lé...

Viewing all articles
Browse latest Browse all 4603