Börkur Hansen er prófessor við Deild kennslu- og menntunarfræði við Menntavísindasvið Háskóla Íslands. Meginviðfangsefni hans í kennslu og rannsóknum eru þættir sem tengjast skólastjórnun, svo sem hlutverkum stjórnenda, stefnumörkun, forystu, stjórnskipulagi, breytingum og þróun, starfsháttum, stofnanamati og fleiru.
Börkur hefur tekið þátt í fjölda rannsóknarverkefna og vinnur nú að framhaldsrannsókn á á störfum grunnskólastjóra en nú er um aldarfjórðungur frá því að fyrsta rannsókn Barkar ...
↧