Fullveldi er oftast notað yfir stjórnskipulegt sjálfstæði – með öðrum orðum það að vald til að taka ákvarðanir sé hjá innlendum stofnunum og aðilum sem sæki valdið ekkert annað. Þetta er líka hægt að orða þannig að fullvalda ríki fari með æðsta vald í öllum málum á yfirráðasvæði sínu og sæki það ekki til neins annars ríkis. Fullvalda ríki ákveður og takmarkar vald sitt sjálft og stjórnvöld þess deila valdi ekki með öðrum nema þau ákveði það sjálf.
Ísland varð fullvalda 1. desember 1918 og ga...
↧