Oddur Ingólfsson er prófessor í eðlisefnafræði við Raunvísindadeild Háskóla Íslands.
Meginrannsóknasvið Odds lýtur að víxlverkun lágorkurafeinda við sameindir og sameindaþyrpingar. Á því sviði hefur hann meðal annars stundað rannsóknir á hlutverki lágorkurafeinda í rafgasi, í geislaskaða á lífsameindum og á hlutverki þeirra í örtækniprentun yfirborða, til dæmis til framleiðslu á örgjörvum. Oddur hefur einnig lagt sitt af mörkum til nýsköpunar á sviði vistvænna orkugjafa og er einn af stofnefn...
↧