Sólveig Jakobsdóttir er dósent í fjarkennslufræðum við Menntavísindasvið (MVS) Háskóla Íslands og hefur verið forstöðumaður Rannsóknarstofu í upplýsingatækni og miðlun (RANNUM) frá því að stofan var stofnuð 2008. Rannsóknir hennar hafa beinst að fjarnámi og -kennslu, upplýsingatækni í menntun og skólastarfi og tölvu- og netnotkun barna og unglinga. Hún hefur unnið margvísleg verkefni í tengslum við uppbyggingu kennaranáms og starfsþróun á sviði upplýsingatækni.
Meðal verkefna má nefna rannsók...
↧