Spurningin í fullri lengd hljóðaði svona:
Sonur minn Hannes, er að leika í Jörundi hundadagakonungi um þessar mundir í Færeyjum. Hann spurði mig um orð yfir lúshreinsun, á íslensku. Ég var með orðið, að kemba, og lúshreinsa, menn voru svo kallaðir lúsablesar, en það orð var nú notað í fleirri merkingum. Er til fornt orð yfir þessa athöfn að hreinsa lús úr höfði?
Nafnorðið lús og lýsingarorðið lúsugur finnast í fornmálsorðabók Johans Fritzners sem og orðasambandið sárt bítr soltin lús (1891...
↧