Quantcast
Channel: Vísindavefurinn
Viewing all articles
Browse latest Browse all 4603

Hvað er húðkrabbamein, hvernig lýsir það sér og hverjir fá það?

$
0
0
Til húðkrabbameina teljast ýmsar gerðir krabbameina, sem eiga upptök sín í húð. Aðallega er um að ræða þrjár gerðir, flöguþekjukrabbamein (carcinoma squamocellulare), grunnfrumukrabbamein (carcinoma basocellulare) og sortuæxli (melanoma malignum). Síðastnefnda gerðin hefur ákveðna sérstöðu og er fjallað um hana í öðru svari (sjá Hvað er sortuæxli og hvað gerir það?) en hér verður sjónum beint að tveimur fyrrgreindu meinunum, það er flöguþekjukrabbamein og grunnfrumukrabbamein. Á árunum 2006-...

Viewing all articles
Browse latest Browse all 4603