Quantcast
Channel: Vísindavefurinn
Viewing all articles
Browse latest Browse all 4603

Hvað hefur vísindamaðurinn Viðar Guðmundsson rannsakað?

$
0
0
Viðar Guðmundsson er prófessor í eðlisfræði við Háskóla Íslands. Hann lauk B.Sc.-gráðu frá Háskóla Íslands 1978, M.Sc.-gráðu frá Háskólanum í Alberta í Kanada 1980, og Ph.D.-gráðu frá sama skóla 1985. Viðar vann við rannsóknir á Max Planck-stofnuninni í Stuttgart í 3 ár áður en hann tók við rannsóknastöðu við Raunvísindastofnun Háskólans 1988. Rannsóknir Viðars hafa snúist um líkanagerð af ýmsum eiginleikum rafeindakerfa í skertum víddum í manngerðum hálfleiðurum. Þannig hefur hann ásamt fjöl...

Viewing all articles
Browse latest Browse all 4603