Quantcast
Channel: Vísindavefurinn
Viewing all articles
Browse latest Browse all 4607

Hvað hefur vísindamaðurinn Viggó Þór Marteinsson rannsakað?

$
0
0
Viggó Þór Marteinsson er sérfræðingur í örverufræði og lektor við Matvæla- og næringardeild Háskóla Íslands ásamt því að vera faglegur leiðtogi á sviði rannsókna og nýsköpunar hjá Matís ohf. Örverufræði er fag sem tengist þverfaglega öðrum fræðasviðum eins og líffræði, líftækni, matvælafræði, jarðfræði, læknisfræði og jafnvel geimvísindum. Örverurannsóknir Viggós hafa að miklu leyti tengst þessum sviðum og hann hefur bæði stundað grunnrannsóknir og hagnýtar rannsóknir í samvinnu við íslenska...

Viewing all articles
Browse latest Browse all 4607