Upprunalega hljómaði spurningin svona:
Getur orðið „Hæ” verið heil setning (Úr orðflokknum upphrópun)?
Hæ er upphrópun sem ein og sér er ekki heil setning. Í ritinu Handbók um málfræði skilgreinir Höskuldur Þráinsson setningu á þessa leið (1995:136):
Setning er orðasamband sem inniheldur eina aðalsögn, og oftast einnig frumlag (eða gervifrumlag eða frumlagsígildi).
Upphrópunin „Hæ“ getur ein og sér ekki talist heil setning.
Í ritinu Setningar (2005:157) er stuttur kafli um upphrópan...
↧