Sigurbjörn Árni Arngrímsson er prófessor í íþróttafræði við deild heilsueflingar, íþrótta og tómstunda á Menntavísindasviði Háskóla Íslands. Frá haustinu 2015 hefur hann verið í 20% starfshlutfalli við háskólann því hann fékk skipun til fimm ára sem skólameistari Framhaldsskólans á Laugum. Sigurbjörn stundar fyrst og fremst rannsóknir á sviði heilsueflingar auk rannsókna á afreksíþróttafólki.
Sigurbjörn var þátttakandi í langtímarannsóknarverkefninu Lífstíll 9 og 15 ára Íslendinga sem var hlu...
↧