Útvarp er tæki sem tekur á móti útvarpsbylgjum sem berast um loftið. Útvarpsbylgjur eru með tíðni fyrir neðan sýnilegt ljós, frá 3 kHz til 300 GHz. Útvarpsmerkið er flutt um tvær tegundir af bylgjum, AM og FM, það er langbylgjur og stuttbylgjur. AM stendur fyrir amplitude modulation en AM-bylgjur eru með tíðnina 148,5 kHz til 283,5 kHz. FM stendur fyrir frequency modulation en FM-bylgjur hafa meiri hljóðgæði en AM-bylgjur og eru oftast á bilinu 87,5 til 108,5 MHz. Þetta gerir það að verkum að FM...
↧