Í heild sinni hljóðaði spurningin svona:
Ég var að ræða við doktor í jarðfræði sem hélt því fram að við hlýnun Íshafsins myndi Golfstraumurinn halda áfram yfir norðurskautið og allt til Asíu. Ég hef alltaf haldið að það sem knýr Golfstrauminn sé þegar ískaldur sjórinn sekkur til botns þá dragi hann til sín yfirborð Norður-Atlantshafsins og myndar þar með nokkurskonar dæluhjól sem veldur því að hlýtt yfirborð dregst til norðurs og kaldir djúpsjávarstraumar streyma til suðurs. Og þar með, að ef...
↧