Augusto Pinochet (1915-2006).Augusto José Ramón Pinochet Ugarte var hershöfðingi og síðar einræðisherra Síle. Hann var giftur Lucía Hiriart de Pinochet og eignuðust þau fimm börn. Pinochet fæddist 25. nóvember 1915 og hann lést 10. desember árið 2006.
Pinochet komst til valda árið 1973 eftir byltingu hersins gegn Salvador Allende forseta. Byltingarmenn nutu stuðnings Bandaríkjanna á ýmsan hátt þó Bandaríkin væru opinberlega á móti byltingunni. Pinochet er talinn hafa pyntað um 30.000, tekið ...
↧