Spurningin í heild sinni hljóðaði svona:
Ég er að reyna að finna hver uppruni kenninafnana okkar er. Sem sagt hver er ástæðan fyrir því að við berum föðurnafn okkar og svo dóttir eða sonur. Hvenær má sjá þau fyrst birtast í samfélaginu?
Notkun föður- eða móðurnafna er liður í langri þróun nafnaforða evrópskra þjóða í þeim tilgangi að tengja saman ættir og fjölskyldur. Að fornu báru germanir aðeins eitt nafn og það það var oft hlekkkur í ættartengslum. Elsta aðferð þeirra til þess að minna á ...
↧