Hafliði Pétur Gíslason er prófessor í tilraunaeðlisfræði við Raunvísindadeild Háskóla Íslands. Hann hefur rannsakað veilur í hálfleiðandi og einangrandi þéttefni (e. condensed matter) allt frá doktorsnámi sínu.
Veilur (e. defects) stjórna flestum hagnýtum eiginleikum þéttefnis, til að mynda stýra aðskotafrumeindir rafleiðni hálfleiðara sem er grundvöllur allrar tölvutækni, og ljóseiginleikum sem ljóstvistar (e. light emitting diodes) byggjast á. Í meistaraverkefni sínu við Tækniháskólann í ...
↧