Aðalheiður Guðmundsdóttir er prófessor í íslenskum bókmenntum fyrri alda við Háskóla Íslands. Rannsóknir hennar spanna vítt svið innan íslenskra fræða og hefur hún meðal annars fengist við rannsóknir á handritum, frásagnarfræði, fornaldarsögum, riddarasögum og rímum. Doktorsrannsókn Aðalheiður fjallaði um Úlfhams sögu sem var þá óútgefin og einungis aðgengileg í handritum. Ritgerðinni fylgdi útgáfa á mismunandi gerðum sögunnar í formi prósa og rímna. Rannsóknin var unnin með aðferð nýrrar textaf...
↧