Quantcast
Channel: Vísindavefurinn
Viewing all articles
Browse latest Browse all 4659

Hvað getur þú sagt mér um hellafiskinn Cryptotora thamicola?

$
0
0
Tegundin Cryptotora thamicola er afar smávaxinn hellafiskur sem vart verður lengri en 2,8 cm. Þetta er eina tegundin innan ættkvíslarinnar Cryptotora og hefur aðeins fundist í átta hellum í hellakerfi í Mae Hong Son-héraði í Taílandi. Þar lifa þessir fiskar í straumvatni djúpt inn í hellunum, meira en 500 metrum frá hellismunna. Cryptotora thamicola er afar smávaxinn fiskur sem nær vart 2,8 cm að lengd. Cryptotora thamicola hefur engin sjáanleg augu eins og algengt er með dýr sem lifa fja...

Viewing all articles
Browse latest Browse all 4659