Íslensk örnefni hafa stundum lagt land undir fót. Í Vesturheimi er að finna mörg örnefni sem Vestur-Íslendingar tóku með sér yfir hafið í lok 19. aldar. Þar er nú að finna nöfn eins og Gimli, Reykjavík, Árbakki og Bifröst. Á Íslandi er svo á hinn bóginn að finna mörg örnefni sem eiga uppruna sinn í Noregi og víðar sem Íslendingar fluttu með sér hingað á landnámsöld. Þannig geta örnefnin flust yfir meginhöf eins og ekkert sé.
Sjaldgæfara er að íslensk örnefni gefi nafn öðrum fyrirbærum en stöð...
↧