Í heild hljóðaði spurningin svona:Hvaða fólk er á 10, 50 og 100 kr. seðlunum og hver er saga þeirra? (Fann allt um 500, 1000, 2000, 5000 og 10000 kr. seðlana).
Í byrjun árs 1981 varð gjaldmiðilsbreyting á Íslandi og nýir peningaseðlar voru gefnir út. Þetta voru 10, 50, 100 og 500 krónu seðlar. Af þeim er nú aðeins 500 krónu seðillinn enn í gildi en seinna bættust við 1000, 2000, 5000 og 10000 króna seðlar. Þótt útgáfu 10, 50 og 100 krónu seðla hafi verið hætt á 9. og 10. áratug síðustu aldar...
↧