Katrín Anna Lund er mannfræðingur og prófessor í land- og ferðamálafræði við Líf- og umhverfisvísindadeild Háskóla Íslands. Fræðilegar áherslur rannsókna hennar hafa beinst að fyrirbærafræði landslags, hreyfanleika (e. mobility), skynjun og frásögnum (e. narratives) með áherslu á ferðamennsku í víðum skilningi. Áherslan á landslag felur í sér hvernig landslag og umhverfi er síkvikt og í stöðugri mótun í samspili við hreyfanleika fólks, fyrirbæra og hugmynda, jafnt í tíma sem og rými. Þessi sýn k...
↧