Ása L. Aradóttir er prófessor við Auðlinda- og umhverfisdeild Landbúnaðarháskóla Íslands. Rannsóknir hennar snúa flestar að landgræðslu og þá einkum leiðum til að endurheimta hnignandi og skemmd vistkerfi. Á síðari árum hefur hún einnig beint sjónum sínum að náttúru og líffræðilegri fjölbreytni í þéttbýli.
Endurheimt birkiskóga hefur alla tíð verið meginstef í rannsóknum Ásu. Þar hefur hún meðal annars lagt áherslu á ýmsa þætti sem hafa áhrif á landnám og útbreiðslu birkis, svo sem fræframle...
↧