Quantcast
Channel: Vísindavefurinn
Viewing all articles
Browse latest Browse all 4604

Hvers vegna fer reykur af eldi upp en ekki niður?

$
0
0
Öll spurningin hljóðaði svona: Hvers vegna fer reykur af eldi upp en ekki niður fyrst þyngdaraflið togar okkur niður? Eins og fram hefur komið í fleiri svörum um eld á Vísindavefnum þá er eldur í raun rafsegulbylgjur sem við nemum sem ljós og hita. Í eldinum leynast hins vegar bæði svonefnd hvarfefni og myndefni. Hvarfefnin eru þau sem brenna og myndefni eru þau sem verða til við brunann, meðal annars rokgjörn gös og sótagnir sem myndast við ófullkominn bruna; þetta birtist okkur sem reyk...

Viewing all articles
Browse latest Browse all 4604