Quantcast
Channel: Vísindavefurinn
Viewing all articles
Browse latest Browse all 4655

Bjuggu Íslendingar enn í torfbæjum 1918?

$
0
0
Stutta svarið við þessari spurningu er „já, en torfbæjum fór þó fækkandi.“ Árið 1918 var tæplega helmingur íbúðarhúsa á Íslandi gerður að mestu eða öllu leyti úr torfi. Torfbæir voru þó mjög á undanhaldi og svo hafði verið síðan fyrir aldamótin. Samhliða manntali árið 1910 voru teknar saman skýrslur um húsakost landsmanna og niðurstöðurnar síðan birtar í Landshagsskýrslum 1912. Næstu áratugina var skráningu húsakosts haldið áfram með þeim manntölum sem á eftir komu og með tímanum urðu skýrslu...

Viewing all articles
Browse latest Browse all 4655