Quantcast
Channel: Vísindavefurinn
Viewing all articles
Browse latest Browse all 4655

Hvað hefur vísindamaðurinn Eiríkur Steingrímsson rannsakað?

$
0
0
Eiríkur Steingrímsson, prófessor í sameindalíffræði við Læknadeild Háskóla Íslands, hefur helgað sig rannsóknum á því hvernig sérhæfingu og starfsemi fruma er stjórnað. Rannsóknir hans hafa beinst að stjórnun umritunar í litfrumum og sortuæxlum, einkum að hlutverki stjórnprótínsins MITF. Litfrumur (e. melanocytes) eru frumurnar sem ráða lit í húð og hári hryggdýra og verða til sem forverafrumur í hnoðkambi (e. neural crest) snemma í þroskun. Þær fjölga sér síðan um leið og þær ferðast til áfa...

Viewing all articles
Browse latest Browse all 4655