Auður Sigurbjörnsdóttir er aðjúnkt í líftækni við Háskólann á Akureyri. Hún fæst einkum við rannsóknir á örverum í náttúrunni, til að mynda á samlífisbakteríum fléttna og notagildi þeirra í tengslum við umhverfislíftækni.
Fléttur eru þekktar sem sambýli sveppa og ljóstillífandi lífvera, ýmist grænþörunga eða blábaktería. Saman mynda þessar lífverur harðgert sambýli sem vex á stöðum þar sem gróður á oft erfitt uppdráttar en fléttur eru til dæmis oft það fyrsta sem vex á nýju hrauni. Innan flét...
↧