Í maímánuði 2018 voru birt 59 ný svör á Vísindavefnum. Að auki var fjölmörgum fyrirspurnum svarað með því að vísa lesendum á efni sem til er og sumum spurningum var svarað með tölvupósti og símtölum.
Fróðlegt svar um útlit landnámsmanna var mest lesna svarið í maímánuði. Svör um álpappír, dómkirkjur, vísindamanninn Friðrik Magnus og íslenska fánann árið 1918 vöktu einnig mikla athygli. Fimm vinsælustu nýju svörin voru þessi:
Hvernig litu landnámsmenn út?
Skiptir einhverju máli hvernig álp...
↧